Ársæll Gabriel


Ársæll Gabriel shows

Our Psych

Our Psych

Ársæll Gabriel, betur þektur undir nafninu Our Psych er 23 ára gamall producer, tónlistamaður og DJ, fæddur og upp alinn á Akureyri en hefur verið búsettur í Reykjavík í 2 ár.
Hann Byrjaði að semja tónlist 14 ára gamall og lendir fyrsta útgáfusamning 18 ára hjá útgáfufyritæki í Bretlandi. 1 Janúar 2015 byrjaði hann að semja undir nafninu Our Psych og valdi hann sér það nafn eftir að hafa verið mikið í USA þar sem Nafnið Ársæll var algjör tungubrjótur fyrir Kanann og framburðurinn endaði alltaf sem OurPsych.
OP starfar aðalega sem Producer og sér um produceringu hjá Loud & Grumpy Studios, útvarpsmaður hjá KissFM, sér um útgáfufyritækið sitt Psyched Records ásamt því að vinna með Fated Records í Hollandi.

www.ourpsych.com
Facebook
 /ourpsych
Snapchat /ourpsych
Instagram /ourpsych
Youtube /ourpsych
Soundcloud /ourpsych
Spotify /ourpsychKissFM 104,5

Current track
TITLE
ARTIST