í essinu

Sara, Sunna & Berglaug

Á dagskrá

Þriðjudagar 13:30 15:30
Föstudagar 13:30 15:30

Hvernig er lífið á milli tvítugs og þrítugs?

Taggað sem:
Skemmtiþátturinn í eSSSinu með Söru, Sunnu og Berglaugu alla þriðjudaga og föstudaga frá 13:30 til 15:30.


Þær einblína á lífið milli tvítugs og þrítugs. Þær fá heimsóknir frá fjölbreyttu fólki, eru með topp 5 lista og keppnir þeirra á milli. Þær hjálpa þér að komast í gegnum daginn með skemmtilegum umræðum, mikið af hlátri og topp tónlist hér á KissFM 104.5.


Meira

Upptökur af síðustu þáttum


í essinu crew

Sara Rut Arnardóttir er 24 ára og uppalin í sauðfjárrækt á Sauðarkróki en færði sig síðar í borgina til að stunda nám við Kvikmyndaskóla Íslands. Hún er útskrifaður leikari og hefur klárað námskeið í talsetningu hjá Stúdíó Sýrlandi. Hún er þekkt fyrir sína rámu rödd og mikla orku. Hún borðar mikið af pizzu með kettinum […]

  Facebook / Instagram /

Sunna Ýr Einarsdóttir er 24 ára sálfræðinemi sem á rætur sínar að rekja til Búðardals. Hún elskar Netflix og telur sig heimsmeistara í þáttaglápi. Sunna lifir fyrir ketti og dreymir um að eignast kött einn daginn þegar hún losnar úr klóm hins illa leigumarkaðs. Henni er afar illa við forréttindablindu og fordóma en tekur lífinu […]


KissFM 104,5

Current track
TITLE
ARTIST