STÓRI JÓLALEIKURINN

Sameiginlegur leikur KissFM 104.5, FlashBack 91.9 og JólaFlashBack 101.5 inniheldur yfir 20 gjafir frá samstarfsaðilum okkar.

Á hverjum virkum degi fram að jólum munum við hringja í heppna þátttakendur og gefa gjafir. Það eina sem þú þarft að gera er að skrá þig á jolaleikur.is og svara símanum þegar við hringjum.


Continue reading

Current track

Title

Artist