Átt þú von á barni eða einhver nákomin/nn þér?

Dagana 18.maí – 1.júní standa yfir okkar sívinsælu Meðgöngudagar og ætla góðir samstarfsaðilar að gleðja verðandi foreldra með veglegum gjöfum.

 

Taktu þátt og þú gætir unnið allt eftirfarandi:

AB Varahlutir
Britax dualfix 2 BR 360 gráðu bílstól að vermæti 92.690 kr

Libero
3ja mánaða birgðir af bleyjum

Medela
Medela maxi flex tvöfalda rafmagnsbrjóstadælu, easy expression haldara og geymslupoka

Neutral
Stútfulla körfu af Neutral vörum

Pandora snyrtistofa
Gjafabréf í dekur 

Fjarðarkaup
Fixoni barnaföt

Curaprox
Gjafaöskju sem inniheldur snuð, snudduband, naghring og tannbursta

Tvö Líf
Lúlla doll

MTK
Minime meðgöngubuxur

Barnið Okkar
Comfort Barnavagn með vagnstykki, kerrustykki og skiptitösku að verðmæti 109.900 kr

Vertu viss um að fylgja okkur á facebook og instagram KissFM Iceland þar sem við gefum aukagjafir daglega.

Meðgöngudagar 2020


Continue reading

Next post


Current track

Title

Artist