Ragga shows

Dagurinn

Fylgir þér í gegnum daginn

Ragga Holm hefur verið í útvarpi nú í nokkur ár, gefið út sína eigin plötu og ferðast um heiminn með RVK DTR. Það er óhætt að segja að það er ekkert sem hún geti ekki. Henni finnst fátt skemmtilegra en að vera alltaf á milljón og hatar að hafa ekkert að gera. Þegar Ragga Holm á afmæli biður hún einungis um eitt, pulsupasta í kvöldmat, afhverju? Það veit enginn.


Current track

Title

Artist