Nú standa yfir Fermingardagar á KissFM og í samvinnu við góða samstarfsaðila ætlum við að gleðja heppin fermingarbörn.


GLÆSILEGIR VINNINGAR

Benecos
Vegleg karfa með vegan snyrtivörum

Hljóðfærahúsið
Akai MPK mini 2 usb borð eða Numark dj controller

Tokyo sushi
Sushi veislubakki

RVK Hair
Klippingu og vörur að eigin vali

Brandson
Æfingafatnaður

Lindor
5 kg af gómsætum Lindor kúlum í öllum regnbogans litum

GÁP
Kross evado hybrid hjól

TAKTU ÞÁTT

 


Continue reading

Current track

Title

Artist