Nú eru meðgöngudagar á Kissfm og ætlum við með hjálp góðra samstarfsaðila að gleðja verðandi foreldra með veglegum gjöfum.
Skráðu þig og þú gætir unnið:

MILT – þvottakarfa full af MILT fyrir barnið og MILT vörum

Libero – 6 mánaða birgðir af bleyjum frá Libero

9 mánuðir – Þrivíddar sónarskoðun, námskeið að eigin vali og sitt hvorn nuddtímann

Bambus.is – 15.000 kr gjafabréf

Childs Farm – bossakrem, nuddolíu, freyðibað, hár og líkamssápu og rakakrem

Alena.is – New Mums hárkúr, sjampó, næringu og koddaver frá Hairburst

Lindex – 50.000 kr gjafabréf

_____________________________________________________________

Leik lokið – Takk fyrir þátttökuna!


Continue reading

Current track

Title

Artist